Hagnaður af hverjum seldum bol er 1.500 kr. og rennur óskertur til Birtu Landssamtök. https://birtalandssamtok.is/
Birta-Landssamtök eru samtök foreldra sem hafa misst barn skyndilega. Samtökin standa fyrir jafningjastuðningi og fræðslu á opnu húsi annan þriðjudag í mánuði í Grafarvogskirkju. Einnig veita samtökin félagsmönnum styrki, t.d. upp í sálfræðihjálp, jarðarfararkostnað, hvíldarstyrk og fleira.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.